Auglýsing um kjörfund vegna sveitarstjórnarkosninga 2022

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga  í Grundarfirði verður í Samkomuhúsi Grundarfjarðar 
laugardaginn 14. maí.

Kjörfundur stendur yfir frá kl. 09:00-22:00.

Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.

 

Kjörstjórn Grundarfjarðar

Aðalmenn:

Mjöll Guðjónsdóttir  formaður

Salbjörg Nóadóttir 

Þórunn Kristinsdóttir

 

Varamenn:

Agnes Sif Eyþórsdóttir

Steinar Þór Alfreðsson

Svanlaugur Atli Jónsson