Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013

 

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:

Grundarfjarðarbær (Grundarfjörður)

Kaldrananeshreppur (Drangsnes)

Akureyrarkaupstaður (Grímsey)

Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður eystri)

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 990/2013 í Stjórnartíðindum

 

Snæfellsbær  (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)

Húnaþing vestra (Hvammstangi)

Sveitarfélagið Skagaströnd

Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður)

Grýtubakkahreppur (Grenivík)

Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður)

Breiðdalshreppur (Breiðdalsvík)

Sveitarfélagið Hornafjörður

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar.  Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2013.

 

Fiskistofa, 8. nóvember 2013.