Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012.

 

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér.  Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2012.