Aukahreinsun á sorpi frá heimilum vegna bæjarhátíðarinnar verður í dag fimmtudaginn 26. júlí.  Næsta hreinsun verður svo samkvæmt áætlun mánudaginn 30. júlí eða strax eftir hátíðina.