- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Nú styttist óðum í hátíðina, Á góðri stund í Grundarfirði, og því tímabært að kynna dagskrána.
Dagskráin hefur nú verið birt á heimasíðu hátíðarinnar http://agodristund.grundarfjordur.is en vert er að vekja athygli á því að ennþá geta orðið breytingar á dagskráinni og því mikilvægt að fylgjast vel með fram að hátíð.
Stofnuð hefur verið Facebook síða fyrir hátíðina, en hana má finna hér.
Stjórn Hátíðarfélags Grundarfjarðar og framkvæmdastjóri