Á fundi bæjarráðs Grundarfjarðarbæjar í dag var samþykkt áskorun á ríkisstjórn og þingmenn að leggja tafarlaust fram tillögur sem miða að því að bæta raunhæft upp skerðingu tekna vegna skerðingar á veiðiheimildum.  Áskorunin er í fundargerðinni frá í dag og má nálgast hana í vinstri dálki heimasíðunnar.