Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 17.00 í samkomuhúsinu. Á dagskrá eru fundargerðir bæjarráðs, íþrótta- og tómstundanefndar, umhverfisnefnar og hitaveitunefndar, seinni umræða 3ja ára fjárhagsáætlunar, tillaga um heimild til lántöku, tillaga um breytingar á samþykkt um kattahald, tillaga að gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit og erindi um íbúðir fyrir eldri borgara auk annarra gagna til kynningar.

Bæjarstjóri