191. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 10. desember 2015, kl. 16:30.

Dagskrá:

 

Fundargerðir

1.  

Bæjarráð - 478 - 1511015F

1.1  

1501066 - Lausafjárstaða

1.2  

1511015 - Skipulagsstofnun-Fyrirspurn um kostnaðarframlag vegna aðalskipulagsgerðar

1.3  

1502031 - Íbúðalánasjóður, íbúðamál

1.4  

1504040 - Lögreglu- og almannavarnamál

1.5  

1509016 - Sundlaug, framkvæmdir

1.6  

1511024 - Umsögn um rekstrarleyfi. Ferðaþjónusta í Suður Bár

1.7  

1507028 - Leikskólinn - húsnæðismál

1.8  

1512001 - Setbergssókn, styrkbeiðni

1.9  

1511013 - Snorraverkefnið 2016, styrkbeiðni

1.10  

1511031 - Kvennaathvarfið, styrkbeiðni

1.11  

1507030 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið vegna unglingalandsmóts.

1.12  

1511026 - Afsal vegna Láróss

1.13  

1410004 - Ráðning læknis í Grundarfirði

1.14  

1502011 - Innanríkisráðuneytið, lögreglumál

1.15  

1511030 - Samningur um veghald þjóðvega í Grundarfirði 2015

1.16  

1501074 - Starfsmannamál

1.17  

1502018 - Fjölbrautaskóli Snæfellinga, skólaakstur

1.18  

1510010 - Vegagerðin - vetrarþjónusta

1.19  

1511016 - Skipulagsstofnun, skipulag og ferðamál

1.20  

1506002 - Samband ísl. sveitarfélaga. Fundargerð stjórnar

1.21  

1511027 - Skipun í öldungaráð

1.22  

1503035 - Húsaleigusamningur

1.23  

1511029 - Sorpurðun Vesturlands. Hækkun á gjaldskrá

1.24  

1507008 - Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga, fundargerð stjórnarfundar

1.25  

1501025 - Framkvæmdaráð, fundargerð

1.26  

1512002 - Samband ísl. sveitarfélaga, umsögn

2.  

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 81 - 1511002F

2.1  

1511003 - Kosning formanns og ritara

2.2  

1410021 - Íþróttamaður ársins 2015

2.3  

1511004 - Stefna íþrótta- og æskulýðsnefndar

2.4  

1501043 - Hreystivika

3.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 162 - 1510001F

3.1  

1511014 - Ártún 21 - byggingarleyfi

4.  

Menningarnefnd - 7 - 1511012F

4.1  

1511019 - Kosning varaformanns og ritara

4.2  

1511018 - Málefni Sögumiðstöðvar

4.3  

1511021 - Vefur fyrir myndir Bærings

4.4  

1410029 - Ljósmyndasamkeppni

4.5  

1505005 - Menningarstefna Grundarfjarðarbæjar

4.6  

1505003 - Menningarverðlaunin Helgrindur

4.7  

1511022 - Önnur mál

5.  

Skólanefnd - 130 - 1511013F

5.1  

1511020 - Kosning formanns og varaformanns

5.2  

1504023 - Málefni Leikskólans Sólvalla

5.3  

1504024 - Málefni Grunnskóla Grundarfjarðar

5.4  

1504025 - Málefni Tónlistarskóla Grundarfjarðar

5.5  

1505023 - Vinna stýrihóps um fimm ára deild leikskólabarna

5.6  

1504026 - Önnur mál

Fjármál

6.  

Fjárhagsáætlun 2016 - 1509022

Afgreiðslumál

7.  

Málefni Sögumiðstöðvar - 1511018

8.  

Beiðni um námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags - 1512009

9.  

Fangelsið Kvíabryggju - 1512010

10.  

Starfsmannamál - 1501074

Annað efni til kynningar

11.  

Tjaldsvæði Grundarfjarðar, greinargerð - 1512004

12.  

Umsóknir um byggðakvóta 2015-2016 - 1511023

13.  

Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga - 1503053

14.  

Samband ísl. sveitarfélaga, tíðindi - 1503019

15.  

Minnispunktar bæjarstjóra - 1505019