Lokaðir dagskrárliðir
|
1.
|
Leikskólinn Sólvöllum, breyting - 1803057
|
|
Farið yfir framkvæmdir við leikskólabyggingu. Vinnuhluti fundar.
|
|
|
|
2.
|
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012
|
|
Fyrir liggur vinnuskjal frá bæjarstjóra um áhersluverkefni bæjarstjórnar, í samræmi við fyrri umræðu. Á þessum hluta bæjarstjórnarfundar, sem er vinnufundur, fer bæjarstjórn yfir skjalið og ræðir um áherslur í starfi sínu. Byggt á vinnu á síðasta bæjarstjórnarfundi.
|
|
|
|
Fundargerðir
|
3.
|
Skipulags- og umhverfisnefnd - 196 - 1808007F
|
|
3.1
|
1802038 - Grundarfjarðarflugvöllur-deiliskipulag
|
|
3.2
|
1809013 - Vélargeymsla - Byggingarleyfi
|
|
3.3
|
1809010 - Fagurhólstún 4 - Byggingarleyfi
|
|
3.4
|
1808041 - Skipulagsstofnun - Skipulagsdagur 2018
|
|
3.5
|
1803056 - Skerðingsstaðir: Deiliskipulag
|
|
|
|
4.
|
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 85 - 1809001F
|
|
4.1
|
1806029 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns, varaformanns og ritara
|
|
4.2
|
1806019 - Fundartími nefnda
|
|
4.3
|
1406005 - Stjórnsýslulög
|
|
4.4
|
1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar
|
|
4.5
|
1809023 - Aðalskipulagstillaga - til skoðunar hjá nefndum
|
|
4.6
|
1808040 - Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl - Göngum í skólann
|
|
4.7
|
1808003 - Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Íþróttavika Evrópu 23.-30. september 2018
|
|
4.8
|
1809027 - Tilmæli Persónuverndar til skóla o.fl. um notkun samfélagsmiðla
|
|
|
|
5.
|
Skólanefnd - 144 - 1808008F
|
|
5.1
|
1806029 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns, varaformanns og ritara
|
|
5.2
|
1806019 - Fundartími nefnda
|
|
5.3
|
1809025 - Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ
|
|
5.4
|
1808034 - Málefni grunnskólans
|
|
5.5
|
1808036 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra
|
|
5.6
|
1808035 - Málefni tónlistarskólans
|
|
5.7
|
1808033 - Málefni leikskólans
|
|
5.8
|
1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar
|
|
5.9
|
1809023 - Aðalskipulagstillaga - til skoðunar hjá nefndum
|
|
5.10
|
1809028 - Skólastefna
|
|
5.11
|
1809020 - Félags-/skólaþjón Snæfellinga - Erindi frá félagsmálanefnd Snæfellinga
|
|
5.12
|
1808010 - Menntamálastofnun - Samstarfsverkefni um snemmtæka íhlutun
|
|
5.13
|
1808040 - Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl - Göngum í skólann
|
|
5.14
|
1809027 - Tilmæli Persónuverndar til skóla o.fl. um notkun samfélagsmiðla
|
|
|
|
6.
|
Menningarnefnd - 17 - 1809002F
|
|
6.1
|
1806029 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns, varaformanns og ritara
|
|
6.2
|
1806019 - Fundartími nefnda
|
|
6.3
|
1809025 - Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ
|
|
6.4
|
1805008 - Starf menningar- og markaðsfulltrúa
|
|
6.5
|
1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar
|
|
6.6
|
1809023 - Aðalskipulagstillaga - til skoðunar hjá nefndum
|
|
6.7
|
1801047 - Stefnumótun um menningarhús Grundarfjarðar
|
|
6.8
|
1804015 - Menningarstyrkur til skiltagerðar
|
|
6.9
|
1807025 - Söguskilti, tillaga
|
|
6.10
|
1801046 - Rökkurdagar 2018
|
|
6.11
|
1809018 - Svæðisgarðurinn Snæfellsnes - Fjölmenningarhátíð 2018
|
|
|
|
Fundargerðir nefnda
|
7.
|
Fjallskilaboð og fundargerð vegna fjallskila 2018 - 1808044
|
|
Lögð voru á fjallskil fyrir árið 2018 og ákveðnir gangnadagar/réttardagar: Fyrri leit fari fram laugardaginn í 22. viku sumars, 15. september 2018, og réttað sama dag. Síðari leit fari fram laugardaginn í 24. viku sumars, 29. september 2018, og réttað sama dag. Réttað verður að Hrafnkelsstöðum og Mýrum.
|
|
|
|
Afgreiðslumál
|
8.
|
Tengiliður ungmennaráðs - 1809026
|
|
Lagt er til að Heiður Björk Fossberg Óladóttir bæjarfulltrúi verði tengiliður bæjarstjórnar/bæjarins við nýskipað ungmennaráð. Hlutverk tengiliðar sé að annast samskipti við ráðið, boða það til funda og setja upp dagskrá, í samvinnu við formann ráðsins, sjá til þess að mál sem það snerta rati á dagskrá ráðsins o.fl. Tengiliður fylgi ráðinu eftir í starfi þess, t.d. þegar ráðið sækir fundi eða viðburði.
|
|
|
|
9.
|
Kjör fulltrúa í stjórn SSV - 1809031
|
|
Kjör fulltrúa Grundarfjarðarbæjar, eins aðalmanns og eins varamanns, í stjórn SSV.
|
|
|
|
10.
|
Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ - 1809025
|
|
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í bæjarstjórn, nefndum og ráðum voru samþykktar af bæjarstjórn 13. mars 2014, í samræmi við 29. gr. sveitarstjórnarlaga. Nýjar sveitarstjórnir eiga meta hvort ástæða sé til endurskoðunar reglnanna. Ef ekki er talið að siðareglurnar þarfnist endurskoðunar halda þær gildi sínu, en tilkynna skal samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um þá niðurstöðu.
|
|
|
|
11.
|
Stefna um menningarmál - 1809030
|
|
Lagt er til að mótuð verði stefna um menningarmál. Stefnan verði einföld og skilgreini hlutverk bæjarins í menningarmálum, helstu samstarfsaðila, markmið og forgangsverkefni á kjörtímabilinu. Stefnan taki á því hvernig bærinn vilji stuðla að því að varðveita, nýta og gera aðgengilega sögu byggðar og samfélags. Einnig hvert eigi að vera hlutverk menningarhúsa/-miðstöðva og hvernig megi varðveita og gera enn aðgengilegra ljósmyndasafn Bærings Cecilssonar, sem bærinn hefur umsjón með. Stefnan verði unnin í samstarfi við menningarnefnd og hagsmunaaðila. Bókun bæjarstjórnar á fundi sínum 1. nóvember 2017, þar sem bæjarstjórn kallaði eftir stefnumótun menningarnefndar um framtíð og hlutverk menningarhúsa bæjarins, fellur inní þessa vinnu.
|
|
|
|
12.
|
Óbyggðanefnd - Þjóðlendumál á Snæfellsnesi - 1808031
|
|
Lögð eru fram gögn vegna kröfugerðar ríkisins fyrir óbyggðanefnd varðandi jörðina Hrafnkelsstaði í Kolgrafafirði, sem er í eigu Grundarfjarðarbæjar. Farin var vettvangsferð á svæðið þann 31. ágúst sl. Til kynningar er yfirlit (hornpunktaskrá) yfir merki jarðarinnar. Til umræðu er fyrirliggjandi tilboð sem borist hefur frá óbyggðanefnd.
|
|
|
|
13.
|
Landslög - Deiliskipulag á Sólvallarreit - 1803029
|
|
Borist hefur erindi frá Landslögum f.h. eiganda n.h. fasteignarinnar Sólvalla 13, þar sem óskað er eftir að bærinn leysi til sín eignina á fram settu matsverði. Framhald máls.
|
|
|
|
14.
|
Umhverfisstofnun - Áætlun um úrbætur í fráveitumálum - 1808048
|
|
Með bréfi dags. 30. ágúst 2018 óskar Umhverfisstofnun eftir upplýsingum Grundarfjarðarbæjar um áætlanir/úrbætur í fráveitumálum.
|
|
|
|
15.
|
Lárperla slf. Ums.b.nýr rekstraraðili G.II-Sæból, Sæbóli 46, Grundarfjörður - 1808029
|
|
Embætti Sýslumannsins á Vesturlandi óskar eftir umsögn bæjarstjórnar um umsókn Lárperlu ehf. um rekstrarleyfi nýs rekstraraðila til reksturs gististaðar í flokki II, íbúðir undir nafninu Sæból, að Sæbóli 46, Grundarfirði. Um er að ræða nýjan rekstraraðila sem keypt hefur húsið Sæból 46 af Eyrarsveit ehf. sem rekur þar gististað undir nafninu Kirkjufell og hefur til þess gilt rekstrarleyfi (fyrir 10 gesti). Fyrir liggur umsókn dags. 14. ágúst 2018, ásamt teikningu, yfirlýsingu og umsagnarbeiðni, en auk þess beiðni um breytingu dags. 24. ágúst 2018 þar sem sótt er um leyfi fyrir 10 gestum í stað 14 í upphaflegri umsókn. Ennfremur liggur fyrir jákvæð umsögn slökkviliðsstjóra vegna úttektar.
|
|
|
|
Aðrar fundargerðir
|
16.
|
SSV, fundargerð 139. stjórnarfundar - 1809009
|
|
Fundargerðin er til kynningar.
|
|
|
|
Erindi til kynningar
|
17.
|
Jeratún ehf. - Fundargerð stjórnarfundar og árshlutareikningur 01.01.2018-30.06.2018 - 1808043
|
|
Gögn til kynningar.
|
|
|
|
18.
|
Félags-/skólaþjón Snæfellinga - Bókun vegna sálfræðiþjónustu HVE - 1809020
|
|
Kynnt bókun frá 176. fundi félagsmálanefndar Snæfellinga þann 4. september sl. þar sem nefndin fagnar því að HVE bjóði nú upp á sálfræðiþjónustu fyrir börn og fullorðna, að fenginni tilvísun heilsugæslulæknis. Fram kemur að félagsmálanefnd væntir góðs aðgengis íbúa Snæfellsness að þjónustunni.
|
|
|
|
19.
|
Samband íslenskra sveitafélaga, Tilnefning í starfshóp um mótun endanlegra tillaga um endurskoðun ákvæða laga um fjármál sveitarfélaga - 1808039
|
|
Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri er einn þriggja fulltrúa sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt í starfshóp á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem á að móta tillögur um endurskoðun ákvæða laga um fjármál sveitarfélaga.
|
|
|
|
20.
|
Mosfellsbær - Ungt fólk og jafnréttismál - 1809011
|
|
Fyrir liggur boð á ráðstefnu um ungt fólk og jafnréttismál, sem fram fer í Mosfellsbæ 20. og 21. september 2018.
|
|
|
|
21.
|
SSV. Starfshópur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis um endursk. laga um landshlutasamtök - 1808027
|
|
Kynnt fréttabréf SSV þar sem fram kemur að Rakel Óskarsdóttir formaður SSV hafi verið skipuð í starfshóp á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um hlutverk og stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga.
|
|
|
|
22.
|
Þjóðskrá Íslands, skjalavarsla og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila í kjölfar nýrra laga um persónuvernd og miðlun persónuupplýsinga - 1808038
|
|
Lagt fram bréf frá Þjóðskrá Íslands, dags. 16. ágúst 2018.
|
|
|
|
23.
|
Skipulagsstofnun - Skipulagsdagur 2018 - 1808041
|
|
Erindið hefur einnig verið kynnt í skipulagsnefnd og nefndarmönnum boðið að sækja daginn.
|
|
|
|
24.
|
Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl - Göngum í skólann - 1808040
|
|
Erindið hefur einnig verið kynnt í skólanefnd og íþrótta- og æskulýðsnefnd, sjá bókun við fundargerð nefndarinnar sem er til staðfestingar á þessum fundi.
|
|
|
|
25.
|
Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Íþróttavika Evrópu 23.-30. september 2018 - 1808003
|
|
Erindið hefur einnig verið kynnt í íþrótta- og æskulýðsnefnd. Sjá bókun í fundargerð nefndarinnar sem er til afgreiðslu hér á fundinum.
|
|
|
|
26.
|
Félags-/skólaþjón Snæfellinga - Upptökur af kynningarfundi um ný lög um félagsþjónustu - 1809007
|
|
|
|
27.
|
Samband íslenskra sveitafélaga - Upptökur af málþingi um akstursþjónustu f. fatlað fólk - 1809008
|
|
|
|
28.
|
Náttúruhamfaratrygging Íslands - Breyting á lögum og upprifjun á hlutverki stofnunarinnar - 1809003
|
|
|
|
29.
|
Samband íslenskra sveitafélaga - Veitt umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun - 1809015
|
|
|
|
30.
|
Hagkvæm íbúðarhús fyrir landsbyggðina - kynning - Arkitektar Hjördís og Dennis - 1809012
|