61. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 13. október kl. 17.00 í samkomuhúsinu. Á dagskrá eru m.a. fundargerðir nefnda og ráða, niðurstöður sameiningarkosninganna, endurskoðuð fjárhagsáætlun 2005, umferðarskipulag við grunnskóla, reglur um byggðakvóta og ýmis gögn til kynningar. Fundurinn er öllum opinn.

 

Bæjarstjóri