Fundurinn er opinn öllum frá kl. 18:00. 

 

Dagskrá:

 

 

Lokaðir dagskrárliðir

1.

Úttekt SSV á tekjum og fjárhagsþáttum Grundarfjarðarbæjar - 1810022

 

Fyrir liggja drög að skýrslu um þróun tekna og helstu fjárhagsstærða Grundarfjarðarbæjar sem SSV hefur unnið að.

     

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

 

 

   

Fundargerðir

4.

Bæjarráð - 518 - 1809009F

 

4.1

1803057 - Leikskólinn Sólvöllum, breyting

 

4.2

1806016 - Kosning í nefndir og stjórnir skv. C. lið 47. gr. samþykkta um stjórn Grundarfjarðarbæjar.

     

5.

Bæjarráð - 519 - 1809008F

 

5.1

1809048 - Lausafjárstaða

 

5.2

1804051 - Greitt útsvar 2018

 

5.3

1809056 - Rekstraryfirlit 2018

 

5.4

1710010 - Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki

 

5.5

1809049 - Fjárhagsáætlun 2019

 

5.6

1809050 - Fasteignagjöld 2019

 

5.7

1809051 - Gjaldskrár 2019

 

5.8

1809052 - Álagning útsvars 2019

 

5.9

1710054 - Lenging Norðurgarðs

 

5.10

1809057 - Síminn hf. - Tilboð í fjarskiptaþjónustu

 

5.11

1809058 - Tilraunasveitarfélag í húsnæðismálum - auglýsing - tillaga

 

5.12

1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar

 

5.13

1809028 - Skólastefna

 

5.14

1809002 - Fiskistofa - Úthlutun á aflamarki fyrir nýtt fiskveiðiár 2018/2019

 

5.15

1809045 - Samband íslenskra sveitafélaga - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2018

 

5.16

1809053 - Félags-/skólaþjón Snæfellinga - fundargerð 96. fundar stjórnar FSS

 

5.17

1809055 - Fundur með þingmönnum Norðvesturkjördæmis

     

6.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 86 - 1809012F

 

6.1

1810008 - Markmið íþrótta- og æskulýðsnefndar

 

6.2

1810007 - Íþróttamaður ársins 2018

 

6.3

1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar

 

6.4

1810006 - Samskipti og kynning íþróttafélaga hjá íþr. og æskulýðsnefnd

     

7.

Menningarnefnd - 18 - 1809011F

 

7.1

1801046 - Rökkurdagar 2018

 

7.2

1808016 - Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar

 

7.3

1809023 - Aðalskipulagstillaga - til skoðunar hjá nefndum

     

8.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 197 - 1809004F

 

8.1

1803056 - Skerðingsstaðir: Deiliskipulag

 

8.2

1809029 - Fellabrekka 11-13 - Umsókn um lóð

 

 

   

Afgreiðslumál

9.

Fjárhagsáætlun 2018 - Viðauki - 1710010

     

10.

Fossahlíð 3 - Sala - 1804019

     

11.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun - Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2018-2019 - 1810010

     

12.

HSH - Bréf til sveitarfélaga og ársskýrsla - 1809040

 

 

   

Erindi til kynningar

13.

Félagsráðgjafafélag Íslands - Breyting á lögum félagsþjónustu sveitarfélaga - 1809043

     

14.

Ríkislögreglustjórinn - Fundur almannavarnanefndar 31. ágúst 2018 - 1810014

     

15.

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - Ársreikningur 2017 - 1810019

     

16.

Ársfundur fulltrúaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness 23.10.2018 - 1810021

 

Ársfundur fulltrúaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness fer fram þriðjudaginn 23. október nk. kl. 14.00 í Bæringsstofu, Grundarfirði.

     

17.

Ungmennaþing Vesturlands - 1809039

 

Bæjarfulltrúum á Vesturlandi er boðið að sitja þingið, sem styrkt er af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

     

18.

Byggðasamlag Snæfellinga - Fundargerð stjórnarfundar 05.10.2018 - 1810025

     

19.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018