235. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2020, kl. 15:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar.

 

Fundurinn er öllum er opinn. 

 

 

Dagskrá:

 

Umræða

1.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

 

 

   

Fundargerðir

4.

Bæjarráð - 542 - 1912007F

 

4.1

2001029 - Fellaskjól - umræður um málefni heimilisins

 

4.2

2001031 - Skotfélag Snæfellsness - Umræður um starfsemi og uppbyggingu

 

4.3

2001030 - Golfklúbburinn Vestarr - umræður um starfsemi og uppbyggingu

 

4.4

2001004 - Lausafjárstaða

 

4.5

1904023 - Greitt útsvar 2019

 

4.6

1907020 - Launaáætlun 2019

 

4.7

2001012 - Skíðadeild UMFG - Beiðni um fjárstyrk 2020

 

4.8

1905008 - Frír morgunmatur og ávaxtaáskrift í grunnskóla

 

4.9

2001008 - Grundargata 65 - Sölumeðferð

 

4.10

2001011 - Tímabundinn afsláttur á gatnagerðargjöldum

 

4.11

1912021 - Félag heyrnarlausra - Þjóðargjöf App heyrnarlausra

 

4.12

1801023 - Nesvegur 13

 

4.13

2001014 - Þróunarfélag Snæfellinga - sala hlutabréfa

 

4.14

2001018 - Samband íslenskra sveitafélaga - Landsþing 26. mars 2020

 

4.15

2001020 - GI rannsóknir ehf. - Umhverfisráðstefna

 

4.16

2001021 - Samband íslenskra sveitafélaga - Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka og stefna um samfélagslega ábyrgð

 

4.17

2001022 - Forsætisráðuneyti - Upplýsingar um tekjur af nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendna fyrir árið 2019

     

5.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 210 - 2001001F

 

5.1

1907031 - Hafnaríbúðir ehf. - Byggingarleyfi

 

5.2

1508001 - Mýrarhús 6 - Umsókn um byggingarleyfi

 

5.3

1908008 - Skógrækt á Spjör - Umsókn um framkvæmdarleyfi

 

5.4

1811048 - Látravík 2 - Undanþága til umhverfis- og auðlindaráðuneytis

 

5.5

1902007 - Fellabrekka 7-21 - Lóðarblöð

     

6.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 211 - 2001006F

 

6.1

2001026 - Ártún 3 - Byggingarleyfi

 

6.2

2001027 - Sæból 30 - Byggingarleyfi

 

6.3

2001025 - Grundarfjarðarhöfn, vigtarhús - Byggingarleyfi

 

6.4

1707004 - Fellasneið / Fellabrekka - Götufrágangur

 

6.5

1903035 - Soffanías Cecilsson hf. - Byggingarleyfi

 

6.6

1902044 - Bongó slf - Stöðuleyfi

 

 

   

Afgreiðslumál

7.

Gjaldskrár 2020 - 1909035

     

8.

Tímabundinn afsláttur á gatnagerðargjöldum - 2001011

   
     

9.

Steinprent - stuðningur við dreifingu Jökuls, bæjarblaðs - 1912012

   
     

10.

Ávaxtaáskrift í grunnskóla - 1905008

 

Lögð fram uppfærð tillaga skólastjóra grunnskólans um gjald fyrir ávaxtaáskrift.

Lagt til að gjald fyrir ávaxtaáskrift verði 2.000 kr. á mánuði og verði endurskoðað fyrir haustönn, að fenginni reynslu.

     

11.

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Endurnýjun rekstrarleyfis - MG gisting vegna Hrannarstígs 3 - 2002008

 

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi, þar sem óskað er umsagnar um umsókn MG gistingar um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II.

Fyrir liggur jákvæð umsögn slökkviliðsstjóra, frá 12. feb. 2020.

     

12.

Könnun á stöðu lífríkis Melrakkaeyjar vegna friðlýsingar - 2002011

 

 

   

Erindi til kynningar

13.

Deloitte ehf. - Ráðningarbréf um endurskoðun 2020 - 2001024

     

14.

Umhverfisstofnun - Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu - 2001016

     

15.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga - 2001028

     

16.

Ríkislögreglustjórinn - Óvissustig vegna kórónaveiru - 2002006

     

17.

Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 186. fundar - 2002007

     

18.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Glugginn, fréttabréf - 2002009

     

19.

Jafnréttisráð - Jafnréttisþing 20. feb. 2020 - 2002010