Þar sem annan fimmtudag maímánaðar (sem er reglulegur fundardagur bæjarstjórnar) ber upp á Uppstigningardag, verður 249. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. 

ATHUGIÐ, að þessu sinni hefst fundurinn kl. 17:30.

Fundurinn er öllum opinn.

 

Dagskrá:

 

Minnispunktar bæjarstjóra

1.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

Annað

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

     

Fundargerðir

4.

Bæjarráð - 566 - 2104002F

 

4.1

2103027 - Ársreikningur 2020

 

4.2

2104015 - Hrannarstígur 30

     

5.

Bæjarráð - 567 - 2104004F

 

5.1

2104022 - Framkvæmdir 2021

 

5.2

2001029 - Fellaskjól - umræður um málefni heimilisins

 

5.3

2102025 - Fellaskjól - Bréf til bæjarráðs - framkvæmdir o.fl

 

5.4

2102026 - Fellaskjól - Lóðarmörk

 

5.5

2104025 - Vinnuskóli 2021

 

5.6

1502001 - Geymslusvæði Hjallatúni 1 - endurskipulagning

 

5.7

2011020 - Eyrarvegur 20 - Bílskúr

 

5.8

2101039 - Lausafjárstaða 2021

 

5.9

2101005 - Greitt útsvar 2021

 

5.10

2103027 - Ársreikningur 2020 

 

5.11

2104019 - Áhættuskoðun 2020 Vesturland almannavarnir Skjal apríl 2021

 

5.12

2104014 - Aðveitustöð RARIK við Borgarbraut - erindi Grundarfjarðarbæjar

 

5.13

2104020 - Umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk til fráveituframkvæmda 2021

 

5.14

2104017 - Félagsmálaráðuneyti - Félagsstarf eldri borgara á tímum Covid, styrkur

 

5.15

2104026 - Umhverfisvottun Snæfellsness - Úttektarskýrsla EC 2020

 

5.16

2101042 - Grundarfjarðarhöfn - Samningur um aðstoð slökkviliðs

 

5.17

2104030 - Slökkvilið Grundarfjarðar - Samningur við SHS um aðstoð vegna mengunaróhappa

 

5.18

2104016 - Golfklúbburinn Vestarr - Ársreikningar 2020

 

5.19

2104002 - Artak ehf - Ársreikningar 2020

     

6.

Skólanefnd - 156 - 2104005F

 

6.1

1808034 - Málefni grunnskólans

 

6.2

1808036 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra

 

6.3

1808035 - Málefni tónlistarskólans

 

6.4

1809028 - Skólastefna

 

6.5

2103034 - Háskóli íslands - Rannsóknir á menntun leik- og grunnskólakennara

 

6.6

2103035 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Íslensku menntaverðlaunin 2021

     

Afgreiðslumál

7.

Ársreikningur 2020 - 2103027 - síðari umræða 

 

Endurskoðendur mæta á fundinn.

     

8.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

 

Kosning aðalmanns í menningarnefnd í stað Tómasar Loga Hallgrímssonar.

     

9.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Beiðni um tilnefningu fulltrúa í Breiðafjarðarnefnd - 2105006

 

Óskað er eftir tilnefningu fjögurra sveitarfélaga á Snæfellsnesi á einum fulltrúa í Breiðafjarðarnefnd.

     

10.

Grundarfjarðarbær - Endurskoðuð brunavarnaáætlun - 2105010

 

Slökkviliðsstjóri hefur sent bæjarstjóra drög að endurskoðaðri brunavarnaáætlun 2021-2026. Fyrri áætlun var staðfest 2015. Áætlunin fer síðan til skoðunar og staðfestingar hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

     

Erindi til kynningar

11.

HMS Brunavarnarsvið - Samstarf á sviði brunavarna á Snæfellsnesi - 2101025

 

Úttekt á Slökkviliði Grundarfjarðar 2019 og erindi um samstarf á sviði brunavarna á Snæfellsnesi.

     

12.

Aðalskipulag Grundarfjarðar 2019 - 2039 - 1805034

 

Staðfesting á aðalskipulagi og gildistaka með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.

     

13.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - endurskoðuð samþykkt - 2103037

 

Endurskoðuð samþykkt fyrir Heilbrigðiseftirlit Vesturlands lögð fram. 
Framhaldseigendafundur verður haldinn fimmtudaginn 20. maí nk. 

     

14.

Eignarhaldsfélag Brunabótafél. Íslands - Styrktarsjóður 2021 - 2103048

 

Umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk úr sjóðnum.

     

15.

Umhverfisvottun Snæfellsness - Niðurstaða skoðanakönnunar, Mars 2021 - 2105001

 

Niðurstöður úr rafrænni skoðanakönnun sem birt var gegnum vefsíður sveitarfélaganna og umhverfisvottunarverkefnisins 1. til 17. desember 2020. 

     

16.

Skógræktin - Landsáætlun um skógrækt - 2105007

 

Til kynningar, drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og drög að umhverfismati áætlunarinnar.

     

17.

Landgræðslan - Landgræðsluáætlun 2021-2031, beiðni um umsögn - 2105008

 

Til kynningar frá Landgræðslunni, fyrir hönd verkefnisstjórnar landgræðsluáætlunar, drög að landgræðsluáætlun 2021-2031 og drög að umhverfismati áætlunarinnar. 

     

18.

Náttúruhamfaratrygging Íslands - Boð á ársfund 20. maí 2021 - 2105009

 

Boð á rafrænan ársfund Náttúruhamfaratryggingar Íslands sem haldinn verður þann 20. maí nk.

     

Aðrar fundargerðir

19.

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034

 

Fundargerðir 189. og 190. fundar nefndarinnar. 

 

20.

Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 193. fundar - 2105004

     

21.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 167. fundar - 2105005

     

22.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 897. fundar stjórnar - 2105002

     

23.

Hafnasamband Íslands - Fundargerð 434. fundar stjórnar - 2105003

     

24.

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - 63. fundargerð stjórnar og ársreikningur 2020 - 2105011