256. fundar bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2022, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

Minnispunktar bæjarstjóra

1.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

Annað

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

   
     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

     

Fundargerð

4.

Bæjarráð - 583 - 2201007F

 

4.1

2202006 - Lausafjárstaða 2022

 

4.2

2202005 - Greitt útsvar 2022

 

4.3

2201007 - Íbúðir við Hrannarstíg 18 og 28-40

 

4.4

2202001 - Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Húsnæðisáætlun 2022

 

4.5

2009011 - Marta Magnúsdóttir - Hundagerði

 

4.6

2202008 - Nýir íbúar - kynningarmál

 

4.7

2202004 - Fjarskiptasamband í Grundarfirði

 

4.8

2201015 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar og erindisbréf nefnda

 

4.9

2201025 - Drómi Ómar Hauksson - Aðstoð við útskriftarmynd

 

4.10

2102036 - Hrannarstígur 18 íbúð 108

 

4.11

1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ

 

4.12

2107013 - HMS - Úttekt á starfsemi Slökkviliðs Grundarfjarðar

 

4.13

2201034 - Umboðsmaður barna - Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn

 

4.14

2202003 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Stofnfundur húsnæðissjálfseignarstofnunar fyrir landsbyggð

 

4.15

2201038 - Bjarg íbúðafélag - Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða

 

4.16

2104020 - Umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk til fráveituframkvæmda 2021

 

4.17

2112026 - Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Samningur um veghald þjóðv. í þéttbýli 2021

 

4.18

2201029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Skrá yfir störf undanþegin verkfallsheimild

 

4.19

2112020 - Wise lausnir - Vinnslusamningur

 

4.20

2112021 - One Systems - Vinnslusamningar

 

4.21

2112019 - Stefna ehf - Vinnslusamningur

 

4.22

2009046 - Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar - starfsmannakönnun

     

5.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 103 - 2201006F

 

5.1

2201015 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar og erindisbréf nefnda

 

5.2

1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ

 

5.3

1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur

 

5.4

2002037 - Unicef Ísland - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 

5.5

2201005 - UMFG - Samtal um stöðu og verkefni

 

5.6

2201019 - Hugmynd að myndbandi á sviði íþrótta- og æskulýðsmála

     

6.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 232 - 2201001F

 

6.1

2112002 - Innri Látravík - byggingarleyfi fyrir bragga

 

6.2

1901013 - Búlandshöfði - Viðbygging Eyrarsveit ehf.

 

6.3

2201018 - Fellasneið 8 - Garðhýsi

 

6.4

2110019 - Berserkseyri - Dæluskúr

 

6.5

2201017 - Nesvegur 14 - Hjallur endurnýjun

 

6.6

2109017 - Grundargata 24 - Fyrirspurn um skipulag_2

 

6.7

2102004 - Grundargata 26-28 - Klæðning á húsi

 

6.8

2111003 - Endurheimt votlendis á Berserkseyri

 

6.9

2201015 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar og erindisbréf nefnda

 

6.10

1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ

 

6.11

2201020 - Önnur mál umhverfis- og skipulagssviðs

     

7.

Skólanefnd - 160 - 2201008F

 

7.1

1808034 - Málefni grunnskólans

 

7.2

1808036 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra

 

7.3

1808035 - Málefni tónlistarskólans

 

7.4

1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ

 

7.5

2201015 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar og erindisbréf nefnda

 

7.6

2106018 - Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Fundargerðir 113. og 114. funda stjórnar

 

7.7

2201037 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Opnun umsókna í Endurmenntunarsjóð grunnskóla 2022

     

8.

Menningarnefnd - 32 - 2201005F

 

8.1

1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ

 

8.2

2201015 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar og erindisbréf nefnda

 

8.3

2202007 - Ljósmyndasamkeppni 2022

 

8.4

2112027 - Bæringsstofa - Sarpur, varsla ljósmyndasafns

 

8.5

1811043 - Menningarnefnd - Yfirlit félags- og menningarstarfs í Grf.

 

8.6

2112015 - Ársskýrsla Bókasafns Grundarfjarðar

 

8.7

2112016 - Ársskýrsla Upplýsingamiðstöðvar 2020

     

Afgreiðslumál

9.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

   Kosning nýs aðalmanns í skólanefnd.
     

10.

Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ - 1903009

 

 

     

11.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Húsnæðisáætlun 2022 - 2202001

 

 Til samþykktar. 

     

12.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Stofnfundur húsnæðissjálfseignarstofnunar fyrir landsbyggð - 2202003

   Til ákvörðunar um hvort Grundarfjarðarbær gerist stofnaðili.
     

13.

Fjarskiptasamband í Grundarfirði - 2202004

   Umræða um stöðu fjarskiptamála - 
     

14.

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Hlíðarvegur 15 og Borgarbraut 9, umsögn um rekstrarleyfi gististaða - 2009037

 

 Umsögn um Hlíðarveg 15.

     

Erindi til kynningar

15.

Veitur ohf. - fjarvarmaveita, samstarfsverkefni - 2101020

 

 Minnisblað Veitna ohf. um stöðu verkefnis - 

     

16.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Sjávarútvegsfundur 2021 haldinn 22. febrúar 2022 - 2201035

 

 Fundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga - 

     

17.

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034

     

18.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Fundargerð 173. fundar - 2201021

     

19.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Kynningarfundur starfshóps um öldrunarmál á Vesturlandi - Upptaka - 2202011

     

20.

Almannavarnanefnd Vesturlands - Fundur aðgerðastjórnar - Minnispunktar - 2201028

     

21.

Almannavarnanefnd Vesturlands - Fundur með sóttvarnalæknum um stöðu Covid-19 - 2201027

     

22.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 906 - 2202013

     

23.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Stöðuskýrsla 18 - 2201022

     

24.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Dagur leikskólans og Orðsporið 2022 - 2202012

     

25.

Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið - Reglugerð nr 14-2022 um breytingu á reglugerð nr. 1212-2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga - 2201030