265. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember 2022, kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar.

Öll velkomin á fundinn.

Dagskrá

Minnispunktar bæjarstjóra

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra frá 2022 - 2205020

 

   

Annað

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerð

3.  

Bæjarráð - 596 - 2211001F

 

3.1  

2209022 - Fjárhagsáætlun 2023

 

3.2  

2211005 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Sameiginleg verkefni og kostnaður þeirra fyrir fjárhagsáætlanagerð stafrænna sveitarfélaga árið 2023

 

3.3  

2211009 - N4 - Samstarf 2023

 

3.4  

2210025 - Íslenska gámafélagið ehf. - Tilboð í ílát, dreifingu og merkingu

 

3.5  

2211011 - Skíðadeild UMFG - Þjónustuhús fyrir tjaldsvæði og skíðasvæði

 

3.6  

2204011 - Deiliskipulag hafnarsvæðis og Framness

 

3.7  

2211006 - SSV - Úrgangsmál

 

3.8  

2210018 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 178. fundar og drög að gjaldskrá

 

3.9  

2211008 - Fjölmenningarsetur - Upplýsingafundur og gögn um endurgreiðslu til sveitarfélaga vegna aðstoðar við erlenda ríkisborgara

 

3.10  

2210021 - Mennta- og barnamálaráðuneytið - Framlag vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og geðraskanir sem eru vistuð utan heimilis á árinu 2022.

 

3.11  

2210020 - Innviðaráðuneytið - Bréf til þátttakenda í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa

 

   

4.  

Bæjarráð - 597 - 2211005F

 

4.1  

2202006 - Lausafjárstaða 2022

 

4.2  

2202005 - Greitt útsvar 2022

 

4.3  

2209025 - Gjaldskrár 2023

 

4.4  

2209033 - Styrkumsóknir og afgreiðsla 2023

 

4.5  

2211030 - Svæðisgarðurinn Snæfellsnes - Framlög og fundargerð

 

4.6  

2209022 - Fjárhagsáætlun 2023

 

4.7  

2211026 - Umhverfisstofnun - Ósk um tilnefningar í vatnasvæðanefndir

 

4.8  

2211032 - Alþingi - Áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, samráðsgátt

 

4.9  

2211031 - Alþingi - Þingsályktunartillaga um hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 84. mál

 

4.10  

2211017 - Leyfi til flugeldasölu áramótin 2022-23

 

4.11  

2211027 - Björgunarsveitin Klakkur - Ársreikningur 2021

 

   

5.  

Hafnarstjórn - 2 - 2210006F

 

5.1  

1703024 - Hafnarframkvæmdir, staða

 

5.2  

2104003 - Breyting á deiliskipulagi Framness austan Nesvegar

 

5.3  

2110004 - Grundarfjarðarhöfn - Komur skemmtiferðaskipa

 

5.4  

2209022 - Fjárhagsáætlun 2023

 

5.5  

2209025 - Gjaldskrár 2023

 

5.6  

2210003 - Hafnasamband Íslands - Fundargerð 445. fundar

 

   

6.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 106 - 2211003F

 

6.1  

2211018 - Tilnefningar til Íþróttamanns ársins 2022

 

6.2  

2201019 - Hugmynd að myndbandi á sviði íþrótta- og æskulýðs

 

6.3  

2209003 - Verkefni íþrótta- og tómstundanefndar

 

   

Afgreiðslumál

7.  

Gjaldskrár 2023 - 2209025

 

   

8.  

Styrkumsóknir og afgreiðsla 2023 - 2209033

 

   

9.  

Fjárhagsáætlun 2023 - 2209022

 

   

10.  

Samstaða bæjarmálafélag - Markaðs- og atvinnufulltrúi - 2211041

Tillaga um að ráða markaðs- og atvinnufulltrúa Grundarfjarðarbæjar

 

   

11.  

Tímabundinn afsláttur af gatnagerðargjöldum - 2211040

   

 

   

Erindi til kynningar

12.  

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes - Ársfundur fulltrúaráðs - 2211037

 

   

13.  

EBÍ - Ágóðahlutagreiðsla 2022 - 2211007

 

   

14.  

HMS - Staða slökkviliða á Íslandi - 2211042

 

   

15.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034

 

Fundargerðir 206. og 207. fundar Breiðafjarðarnefndar

 

   

16.  

Breiðafjarðarnefnd - Starfsskýrsla 2021 - 2211038

 

   

17.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 914. stjórnarfundar - 2210017

 

   

18.  

Hafnasamband Íslands - Hafnasambandsþing 2022 og ný stjórn HÍ - 2211003

 

   

19.  

Innviðaráðuneytið - Leiðbeiningar og fyrirmynd varðandi stefnu um þjónustustig - 2211035

 

   

20.  

Alþingi, nefndasvið - Til umsagnar, 46. mál, tillaga til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum - 2211034

 

   

21.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Nýtnivikan 19.-27. nóv. 2022 - Sóun er ekki lengur í tísku - 2211039

 

   

22.  

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið - Skýrsla, Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - niðurstöður - 2210008

 

 

 

   

23.  

Minjastofnun Íslands - Boð á ársfund Minjastofnunar Íslands 2022 - Á fortíð skal framtíð byggja - 2211033