275. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. október 2023, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

 

Minnispunktar bæjarstjóra

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra frá 2022 - 2205020

 

   

Annað

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerðir

3.  

Bæjarráð - 610 - 2309002F

 

3.1  

2309045 - Skerðingsstaðir - tilkynning um kæru 112 2023

 

3.2  

2301020 - Lausafjárstaða 2023

 

3.3  

2309031 - Álagning útsvars 2024

 

3.4  

2309032 - Fasteignagjöld 2024

 

3.5  

2309033 - Gjaldskrár 2024

 

3.6  

2309002 - Fjárhagsáætlun 2024

 

3.7  

2011052 - Sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi

 

3.8  

2301003 - Deiliskipulag Hafnarsvæðis 2023

 

3.9  

2301002 - Deiliskipulag Framnes 2023

 

3.10  

2101038 - Iðnaðarsvæði - tillaga að deiliskipulagi 2021

 

3.11  

2309020 - Innviðaráðuneytið - Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu

 

3.12  

1801048 - Sögumiðstöðin

 

3.13  

2206014 - Logos - Uppsögn á afnotum af ríkisjörðinni Hallbjarnareyri

 

3.14  

2309040 - Umhverfisstofnun - Ársfundur náttúruverndarnefnda 12. okt. - Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

 

3.15  

2309041 - Nýsköpunarnet Vesturlands - Nývest verkefni framundan

 

3.16  

2309042 - Vegagerðin - Samráðsfundir vegna endurskoðunar á vinnureglum vetrarþjónustu

 

3.17  

2309037 - SSV - Viðhorf til fjarvinnu, vörumerkja, náttúruperla og sögustaða á Vesturlandi

 

3.18  

2309046 - Samband íslenskra sveitarfélaga og SSSFS - Námsferð til Eistlands

 

3.19  

2309038 - Skógræktarfélag Íslands - Ályktun - Skógarreitir og græn svæði innan byggðar

 

3.20  

2309012 - Vegagerðin - Hæðarlínur vegna jarðskorpuhreyfinga og sjávarstöðu

 

   

4.  

Bæjarráð - 611 - 2310002F

 

4.1  

2309006 - Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Haustfundur 4. okt. 2023 í Reykholti

 

   

5.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 251 - 2307003F

 

5.1  

2309021 - Grundargata 62 - klæðning húss og endurnýjun á þaki

 

5.2  

2210013 - Sólvellir 5 - Umsókn um byggingarleyfi, endurbygging

 

5.3  

2309029 - Fellasneið 10 - breyting á nýtingu á húsnæði

 

5.4  

2309010 - Mæstro street food - umsókn um stöðuleyfi 2023-2024

 

5.5  

2301003 - Deiliskipulag Hafnarsvæðis 2023

 

5.6  

2306022 - Þórdísarstaðir - óveruleg br. á aðalskipulagi

 

5.7  

2307004 - Þórdísarstaðir - Stöðvun framkvæmda

 

5.8  

2308001 - Stígamál í Grundarfirði - Fjallahjólaleiðir

 

5.9  

2301007 - Framkvæmdir 2023

 

5.10  

2307010 - Beiðni um umsögn um deiliskipulag v. frístundabyggð á Stóra-Kambi

 

5.11  

2309001 - Sveitarfélagið Stykkishólmur - Ágangur búfjár

 

5.12  

2309012 - Lágmarkshæðarviðmið Vegagerðar vegna landhæðar og gólfkóta

 

5.13  

2307009 - Innviðaráðuneytið - Grænbók um skipulagsmál

 

5.14  

2309011 - Life Icewater umsókn - Grundarfjarðarbær

 

5.15  

2009012 - Önnur mál hjá umhverfis- og skipulagssviði

 

5.16  

2308001F - Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 2

 

5.17  

2308003F - Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 3

 

   

6.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 252 - 2310001F

 

6.1  

2310004 - Prjónað á plani - umsókn um endurnýjun stöðuleyfis

 

6.2  

1803056 - Skerðingsstaðir Deiliskipulag

 

6.3  

2301002 - Deiliskipulag Framnes 2023

 

6.4  

2201020 - Önnur mál umhverfis- og skipulagssviðs

 

   

Afgreiðslumál

7.  

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 2205026

   

 

   

8.  

Álagning útsvars 2024 - 2309031

   

 

   

9.  

Bókasafn, upplýsingamiðstöð o.fl. - Starfslýsing - 2303017

 

 

 

   

10.  

Skólastefna - 2207023

   Fyrstu drög að menntastefnu til afgreiðslu, en drögin eru nú opin til umsagnar. 

 

   

11.  

Svæðisgarðurinn - Um endurnýjun samstarfssamnings og endurskoðun samþykkta - 2310016

   

 

   

12.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Ums.b. rekstrarleyfi G.II-Hafnaríbúðir, Grundargötu 12-14, Grundarfj. - 2309005

   

 

   

Erindi til kynningar

13.  

Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti - 1910006

   

 

   

14.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 185. fundar - 2310017

 

   

15.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2023 - 2302005

 

   

16.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Reynslunni ríkari - málþing um skólamál 30. október nk. - 2310005

 

   

17.  

Umboðsmaður barna - Barnaþing 17. nóvember 2023 - 2310018

 

   

18.  

Innviðaráðuneytið - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga - 2310003

   

 

   

19.  

Alþingi - Til umsagnar 182. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis - 2310010

 

   

20.  

Innviðaráðuneytið - Hvítbók um skipulagsmál - 2310013

 

   

21.  

Mennta- og barnamálaráðuneytið - Framlag ríkisins 2023 vegna barna með fjölþættan vanda ogeða miklar þroska- og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis á árinu 2023 - 2309039

 

   

22.  

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - Tilmæli félags- og vinnumarkaðsráðherra - 2310012

 

   

23.  

Innviðaráðuneytið - Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2023 - 2310007