287. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. júní 2024, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er öllum opinn.

 

Dagskrá:

 

Annað

1.  

Ungmennaráð - samtal við bæjarstjórn - 2406009

 

 

 

   

2.  

Minnispunktar bæjarstjóra - 2205020

 

   

3.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerðir

4.  

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 7 - 2404007F

 

4.1  

2403018 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 90 - Flokkur 2

 

4.2  

2403017 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 82 - Flokkur 2

 

4.3  

2402030 - Innri Látravík - Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús

 

4.4  

2402029 - Innri Látravík - Umsókn um byggingaleyfi, viðbygging

 

4.5  

2403024 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Borgarbraut 17 - Flokkur 1

 

   

5.  

Bæjarráð - 621 - 2405003F

 

5.1  

2401026 - Lausafjárstaða 2024

 

5.2  

2402013 - Greitt útsvar 2024

 

5.3  

2405021 - Upplýsingamiðstöð - Útvistun

 

5.4  

2401018 - Framkvæmdir 2024

 

5.5  

2309033 - Gjaldskrár 2024

 

5.6  

2405017 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Ums.b.rek.G.II-Aurora Guesthouse, Grundargötu 18, 350 Grundarfjörður

 

5.7  

2405012 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Umsb. um breytingu rek.G.IV-Dísarbyggð, Þórdísarstöðum, 350 Grundarfjörður

 

5.8  

2405007 - Alþingi - Til umsagnar 1114. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

 

5.9  

2405024 - Alþingi - Til umsagnar 1036. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

 

5.10  

2406002 - Snjómokstur 2024

 

   

6.  

Ungmennaráð - 10 - 2405001F

 

6.1  

2406018 - 17. júní 2024

 

6.2  

1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur

 

6.3  

2303015 - Verkefni Ungmennaráðs

 

   

7.  

Hafnarstjórn - 12 - 2406003F

 

7.1  

2312004 - Grundarfjarðarhöfn - Framkvæmdir 2024

 

7.2  

2406008 - Hafnarsvæði suður - skipulagsforsendur og breytingar

 

7.3  

2406013 - Grundarfjarðarhöfn - Starfsleyfi Heilbrigðiseftirlits Vesturlands til efnislosunar á hafnarsvæði

 

7.4  

2402019 - Hafnasamband Íslands - Fundargerðir 2024

 

   

Afgreiðslumál

8.  

Kosning forseta og varaforseta til eins árs - 2205023

 

   

9.  

Kosning bæjarráðs, aðal- og varamenn - 2205024

 

   

10.  

Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs - 2205025

 

   

11.  

Gjaldskrár 2024 - 2309033

   

 

   

12.  

SSV - Erindi varðandi sameiningarmál - 2406016

 

   

13.  

Byggðastofnun - Umsögn Grundarfjarðar vegna breytingar á afgreiðslu Íslandspósts - 2403021

 

 

 

 

 

14.  

Grundarfjarðarbær - Um þjónustu HVE í Grundarfirði - 2203025

   

 

   

Erindi til kynningar

15.  

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Aðalfundur 3. júlí 2024 - 2406007

   

 

   

16.  

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - Niðurstöður frumkvæðisathugunar á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk - 2405014

 

 

 

   

17.  

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - Boð um þátttöku í samráði Hvítbók í málefnum innflytjenda - 2405023

 

   

18.  

Jeratún - Fundargerð aðalfundur 13.05.24 - 2405016

 

   

19.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerðir 2024 - 2403013

 

   

20.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Eigendafundur 6. maí 2024 - 2406004

 

   

21.  

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Ársskýrsla 2023 - 2406005

 

   

22.  

HEV - Bréf frá framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 28. maí 2024, varðandi tillögur ríkisins um breytingu á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits. - 2406012

 

   

23.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2024 - 2402014

 

   

24.  

SSV - Fundargerðir 2024 - 2403001

 

   

25.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2024 - 2401021

 

   

26.  

Landskjörstjórn - Ársskýrsla - 2406015

 

   

Erindi til afgreiðslu/umsagnir

27.  

Umboð bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar - 2205034