Bæjarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 17:00 í Grunnskóla Grundarfjarðar.

Dagskrá:

Staðfesting fundargerða bæjarráðs.

Breytingar á skipuriti Grundarfjarðarbæjar.

Breytingar á starfsreglum Grundarfjarðarbæjar við ráðningar starfsmanna.

Rekstraryfirlit bæjarsjóðs og stofnana.