132. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn föstudaginn 28. janúar 2011, kl. 16:15 í Samkomuhúsinu.

Öllum er velkomið að sitja fundinn og fylgjast með því sem fram fer.

Dagskrá:

1. Fundargerðir bæjarráðs

2. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar

3. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar

4. Þriggja ára fjárhagsáætlun 2012-2014, síðari umræða

5. Skipulagsbreytingar og samingur við Snæfellsbæ um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa

6. Málefni Fjölbrautaskóla Snæfellinga

7. Samkomulag um kjarasamingsumboð til Sambands ísl. sveitarfélaga

8. Samantekt starfshóps umhverfisráðuneytis um endurskoðun á lögum um vernd Breiðafjarðar

9. Færsla bókasafns og félagsmiðstöðvar. Dagskrárliður að beiðni D-lista.

10. Umræða um afgreiðslu og meðferð fundargerða nefnda, stjórna og ráða.

11. Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki

12. Annað efni til kynningar