136. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu, fimmtudaginn 28. apríl 2011, kl. 16:30.

Fundir bæjarstjórnar eru opnir og er öllum velkomið að koma og fylgjast með því sem fram fer.

Dagskrá:

1. Ársreikningur 2010, fyrri umræða.

2. Skipun varamanna í ungmennaráð.

3. Starf skrifstofustjóra.

4. Frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga.

5. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands, fundarboð á aðalfund og ársreikningur 2010.