143. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 8. desember, kl. 16:30 í Samkomuhúsinu.

Fundir bæjarstjórnar eru opnir og er öllum velkomið að koma og fylgjast með því sem fram fer.

Dagskrá:

1. Fundargerðir bæjarráðs.

2. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar.

3. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar.

4. Ákvörðun um útsvarsprósentu 2012.

5. Fasteignagjöld 2012.

6. Gjaldsrkár.

7. Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar 2012.

8. Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar 2012, fyrri umræða.

9. Bréf frá FSSF varðandi greiðslu á framlagi  vegna málefna fatlaðra.

10. Samningur um endurskoðun.

11. Minnisblað frá Deloitte.

12. Skólamálahópur, niðurstaða.

13. Erindi frá Héraðsnefnd Snæfellinga.

14. Fyrirhugaður niðurskurður hjá HVE.

15. Annað efni til kynningar.

16. Minnispunktar bæjarstjóra.