154. fundur bæjarstjórnarfundur verður haldinn í grunnskólanum fimmtudaginn 22. nóvember 2012, kl. 17:00.

Dagskrá fundarins:

1.Fundargerðir bæjarráðs:

1.1423. fundur, 23.10.2012.

1.2424. fundur, 01.11.2012.

1.3425. fundur, 15.11.2012.

1.4426. fundur, 20.11.2012.

2.Útsvarsprósenta 2013.

3.Fasteignagjöld 2013.

4.Afsláttur fasteignaskatts til elli- og örorkulífeyrisþega.

5.Gjaldskrár 2013.

6.Styrkbeiðnir.

7.Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar 2013.

8.Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar og stofnana 2013, fyrri umræða.

9.Bréf til Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga varðandi viðbrögð við skýrslu HLH.

10.Fjárhagsáætlun Menningarráðs Vesturlands 2013.

11.Starfsmanna- og íbúafundur.

12.Minnispunktar bæjarstjóra.