155. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í samkomuhúsinu fimmtudaginn 13. desember 2012, kl. 16:30

Dagskrá fundarins: 

1.       Fundargerðir bæjarráðs:

1.1       427. fundur, 10.12.12.

2.       Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar:

2.1       107. fundur skólanefndar, 27.11.2012.

2.2       68. fundur menningar- og tómstundanefndar, 29.11.2012.

3.       Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1       126. fundur félagsmálanefndar Snæfelinga, 04.12.2012.

3.2       Kynningar- og samráðsfundur um svæðisgarð, 21.11.2012.

3.2.1     Glærur frá fundinum:

Svæðisgarður – erlendar fyrirmyndir.

Svæðisskipulag um svæðisgarð.

3.3       800. stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, 26.10.2012.

3.4       801. stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23.11.2012.

3.5       1. fundur stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 22.10.2012.

3.6       2. fundur stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 07.11.2012.

4.       Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu-, og framkvæmdaleyfisgjöld.

5.       Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar og stofnana 2013, síðari umræða.

6.       Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014-1016, fyrri umræða.

7.       Greiðsluáætlun 2012-2021.

8.       Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

9.       Samningar um vinnslu afla vegna byggðakvóta.

10.   Kynning á verkefnum Markaðsstofu Vesturlands.
Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvstj. kemur á fundinn.

11.   Annað efni til kynningar:

11.1   Skýrsla um sumarnámskeið Grundarfjarðarbæjar 2012.

11.2   Heilbrigðiseftirlit Vesturlands, 29.11.2012: Álit vegna gjaldskráa.

11.3   „Frá Brussel til Breiðdalshrepps“. Upplýsingar frá Brussel-skrifstofu Sambandsins.

11.4   Innaríkisráðuneytið, 21.11.2012: Fyrirmynd um samþykkt um stjórn sveitarfélga og auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna.

11.5   Samkeppniseftirlitið, 29.11.2012: Erindi varðandi samkeppnissjónarmið við útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera.

11.6   Skýrsla KPMG um áhrif fiskmarkaða á fiskverð.

11.7   Umhverfisstofnun: Áfanga- og verkáætlun 2011-2015 vegna gerðar vatnaáætlunar fyrir árin 2016-2021.

 

12.   Minnispunktar bæjarstjóra