157. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar 2013, kl. 16:30 í Grunnskólanum.

Dagskrá fundarins: 

1.       Fundargerðir bæjarráðs:

1.1      428. fundur, 05.02.2013.

1.2      429. fundur, 15.02.2013.

2.       Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar:

2.1      135. fundur umhverfisnefndar, 30.01.2013.

Samþykkja þarf sérstaklega eftirtalda liði:

2.1.1     Liður 2:  1203015 – Aðalskipulag Grundarfjarðarbæjar 2003-2015. Lagning jarðstrengs og ljósleiðara.

2.1.2     Liður 3: 1301066 – Endurauglýsing á deiliskipulagi frístundabyggðar að Hálsi.

2.1.3     Liður 4: 1301007 – Endurauglýsing á deiliskipulagi sjö lóða fyrir frístundahús að Hjaraðrbóli.

2.1.4     Liður 5: 1107009 – Skerðingsstaðir, óskað er eftir því að aðalskipulag Grundarfjarðar, dreifbýlishluti verði breytt í samræmi við innsendar teikningar.

2.1.5     Liður 6: 1208002 – Nýtt deiliskipulag fyrir 5 sumarhús að Berserkseyri.

2.1.6     Liður 8: 1301008 – Ósk um leyfi til endurbóta á húseigninni Nesvegi 4a og jafnframt breytingum á lóðinni sem er hluti hafnarsvæðisins samkvæmt skipulagi.

3.       Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1      14. fundur hafnarstjórnar, 12.02.2013.

3.2      128. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 05.06.2013.

3.3      112. fundur Heilbrigiðisnefndar Vesturlands, 04.02.2013.

3.4      802. stjórnarfundur Sambands ísl. sveitarfélaga, 12.12.2012.

3.5      803. stjórnarfundur Sambands ísl. sveitarfélaga, 25.01.2013.

4.       Fjárhagsáætlanir:

4.1      Fjárhagsáætlun 2013 – viðauki.

4.2      Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014-2016, seinni umræða.

4.3      10 ára fjárhagsáætlun 2012-2021.

5.       Málefni leikskólans.

6.       Rekstur gámastöðvar. Breyting á opnunartíma.

7.       Umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.

8.       Umhverfisvottun Snæfellsness.

9.       Málefni Sögumiðstöðvar.

10.   Kjör fulltrúa í nefndir. – breyting fulltrúa L lista í hafnarstjórn og skólanefnd.

11.   Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

11.1   Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, 15.03.2013.

11.2   Aðalfundur Lánasjoðs sveitarfélaga ohf., 15.03.2013.

11.3   Auglýsing eftir framboðum í stjórn LS.

 

12.   Annað efni til kynningar:

12.1   Mennta- og menningarmálaráðuneytið 22.01.2013: Tilkynning um að Námsmatsstofnun hefur umsjón með framkvæmd ytra mats á leik- og grunnskólum.

12.2   Námsmatsstofnun, 07.02.2013. Samþykkt úttekt á leikskólanum Sólvöllum.

12.3   Íslensk sveitarfélög, skýrsla Íslandsbanka í febrúar 2013.

13.   Minnispunktar bæjarstjóra