166. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 23. janúar 2014, kl. 16:30. 

Dagskrá:

 

1.       Fundargerðir:

1.1        448. fundur bæjarráðs 09.01.2014.

             Liður 2: Reglur og matsviðmið vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara

             Liður 4: Endurskoðun verkfallslista

             Liður 6: Málefni Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls. Tekið fyrir

             sérstaklega undir lið 5.

1.2        18. fundur hafnarstjórnar, 06.01.2014.

1.3        113. fundur skólanefndar, 14.01.2014.

1.4        141. fundur skipulags- og umhverfisnefndar 15.01.2014.

1.4.1      Nýtt deiliskipulag fyrir 5 sumarhús og flotbryggju að Berserkseyri.

1.4.2      Breyting á aðalskipulagi Grundarfjarðar – þéttbýli – hafnarsvæði.

1.5         Framhaldsaðalfundur SSV, 22.11.2013.

1.6         102. stjórnarfundur SSV, 18.12.2013.

2.       Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar 2015-2017, síðari

          umræða.

 

3.       Tilboð Ríkiskaupa vegna umsjónar útboðs í tryggingar

 

4.       Tilboð í uppdrátt  vegna Borgarbrautar 16

5.       Málefni Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls

6.       Málefni hitaveitu

7.       Svæðisgarður Snæfellinga; Tillaga stýrihóps um stofnun

           svæðisgarðs, hlutverk, stjórnun og starfsemi

8.       Úttekt Mannvirkjastofnunar á Slökkviliði Grundarfjarðar

9.       Reglur félagsmálanefndar Snæfellinga um málsmeðferð

          barnaverndarmála og framsal valds

10.     Menningarráð Vesturlands

10.1     Erindi frá SSV: Tilnefning í faghóp á bak við menningarsamning og

           menningarfulltrúa.

10.2     Bréf og greinargerð frá Elísabetu Haraldsdóttur, menningarfulltrúa

           Vesturlands.

11.   Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

11.1     Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri: Kynning á

           þjónustu RHA.

11.2     NKG-verkefnalausnir. Beiðni um styrk.

12.   Annað efni til kynningar:

12.1     Erindi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga og svarbréf dags. 14.01.21014.

12.2     Þróunarfélag Snæfellinga 06.01.2014: „Varðar nýtingu jarðhita til

           heilsutengdrar ferðaþjónustu ásamt

           stöðuskýrslu dags. 26.11.2013.

12.3     Drög að umsögn Samb. ísl. sveitarfélaga um frv. um breytingar á

           lögum um meðhöndlun úrgangs.

           Sjá frumvarpið á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/143/s/pdf/0277.pdf

12.4     Skipulagsstofnun: „Skipulag byggðar og mótun umhverfis.“

           Bæklingur fyrir almenning um skipulagsmál.

12.5     Tölvupóstur frá Sambandinu varðandi umsögn um drög að

           frumvarpi til laga um fólksflutninga í atvinnuskyni.

12.6     Snæfellsbær, 13.01.2014. Bókun bæjarstjórnar vegna sameiningar.

12.7     Búnaðarsamtök Vesturlands, 15.01.2014. Breytingar á búfjáreftirliti.