167. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í samkomuhúsinu fimmtudaginn 13. febrúar 2014, kl. 16:30.

Dagskrá fundarins: 

1.       Fundargerðir:

1.1        449. fundur bæjarráðs 23.01.2014.

1.2        137. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga 07.01.2014.

1.3        138. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga 04.02.2014.

1.4        10. fundur svæðisskipulagsnefndar og stýrihóps svæðisgarðsverkefnisins, 24.09.2013.

1.5        11. fundur svæðisskipulagsnefndar og stýrihóps svæðisgarðsverkefnisins, 16.10.2013.

1.6        12. fundur svæðisskipulagsnefndar og stýrihóps svæðisgarðsverkefnisins, 29.01.2014.

1.7        103. fundur stjórnar SSV 10.02.2014.

1.8        117. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands 17.01.2014.

1.9        812. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 31.01.2014.

2.       Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ, fyrri umræða

3.       Íbúaþing 2013

4.       Reglur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga um greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum

5.       Svör við spurningum D-lista vegna breytinga á aðalskipulagi Grundarfjarðar – þéttbýli – hafnarsvæði

6.       Fyrirkomulag starfa á sviði umhverfismála og framkvæmda

7.       Umsögn um drög að verndaráætlun fyrir Breiðafjörð

8.       Lögreglan á Snæfellsnesi, 28.01.2014. Viðbragðsáætlun vegna hópslysa.

9.       Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

9.1        Samband ísl. sveitarfélaga, 03.02.2014. Upplýsinga- og umræðufundur um málefni fatlaðs fólks 14.02.2014.

9.2        Vitundarvakning, fræðsluþing 19. 02.2014.

9.3        Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 04.02.2014. Ársfundur 27. febrúar 2014.

9.4        Congress Reykjavík, 29.01.2014. Ráðstefna um áfengisneyslu ungmenna 19. og 20.03.2014.

10.    Annað efni til kynningar:

10.1     Jafnréttisráð, 24.01.2014. Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs 2014.

10.2     Samband ísl. sveitarfélaga, 27.01.2014. Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.

10.3     Ferðamálastofa, 31.01.2014. Tilnefningar til umhverfisverðlauna.

10.4     Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands (EBÍ), 04.02.2014. Styrktarsjóður EBÍ.

10.5     Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 10.02.2014. Móðurmálsvikan 21.-28.02.2014.

11.    Minnispunktar bæjarstjóra