172. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu, þriðjudaginn 29. apríl 2014, kl. 16:30.

Dagskrá fundarins: 

1.       Fundargerðir:

1.1        453. fundur bæjarráðs, 25.04.2014.

1.2        116. fundur skólanefndar, 23.04.2014.

1.2.1           Skólastefna Grundarfjarðarbæjar

1.2.2           Inntökureglur í Leikskólann Sólvelli

1.3        19. fundur hafnarstjórnar, 23.04.2014.

1.4        Aðalfundur Menningarráðs Vesturlands, 28.03.2014.

1.5        Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands, 28.03.2014.

1.6        119. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands, 07.04.2014.

1.7        106. stjórnarfundur SSV, 15.04.2014.

1.8        815. stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, 10.04.2014.

2.       Ársreikningur Grundarfjarðarbæjar 2013 – síðari umræða

3.       Samanburður á ársreikningum sveitarfélaga á Snæfellsnesi

4.       Erindisbréf nefnda

5.       Stækkun Sögumiðstöðvar

6.       Umsögn um umhverfisskýrslu vegna Svæðisskipulags Snæfellsness

7.       Umsókn Eyja- og Miklaholtshrepps um fulla aðild að Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

8.       Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

8.1        Aðalfundur Jeratúns ehf. 12.05.2014 – Kjör fulltrúa

9.       Annað efni til kynningar:

9.1        Ársreikningur UMFG 2013.

9.2        Samningur Slökkviliðs Grundarfjarðar og bænda á Eiði um afnot af haugtank vegna slökkvistarfa.

9.3        Erindi frá Gísla Karel Halldórssyni: „Sýndar-síldargirðing í Kolgrafafirði“.

9.4        Samband ísl. sveitarfélaga: Könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna og framkvæmdastjóra sveitarfélaga 2014.

9.5        Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni „Ungt fólk og lýðræði“.

9.6        Garðyrkjufélag Íslands; ályktun um kynbætur á yndisplöntum.

10.   Minnispunktar bæjarstjóra