176. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í ráðhúsinu fimmtudaginn 17. júlí 2014 kl. 16:30.

Dagskrá:

1.       Fundargerðir

1.1        456. fundur bæjarráðs, 24.06.2014.

1.2        118. fundur skólanefndar, 18.06.2014.

1.3        145. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 25.06.2014.

1.3.1      Liður 3 – Sólvellir 15 umsóknir um byggingarleyfi.

1.3.2      Liður 4 – Fákafell – flutningur á gerði.

1.3.3      Liður 5 – Fákafell – fylling norðan við skeiðbraut.

1.3.4      Liður 6 – Kirkjufell – framkvæmdaleyfi.

1.3.5      Liður 9 – Landsnet – drög að umhverfisskýrslu kerfisáætlunar 2014-2023.

1.4        4. fundur menningarnefndar, 02.07.2014.

1.4.1      Liður 4 – 800 ár afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara.

1.4.2      Liður 5 – Rökkurdagar 2014.

1.5        76. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, 09.07.2014.

1.6        817. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 27.06.2014.

2.       Starf bæjarstjóra

2.1        Ráðning bæjarstjóra.

2.2        Ráðningarsamningur bæjarstjóra.

3.       Þjónustuhópur aldraðra

4.       Erindi frá sýslumanni Snæfellinga:

4.1        Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar rekstrarleyfis á gistiheimilis að Grundargötu 50.

4.2        Beiðni um umsögn vegna leyfis fyrir samkomuhald í tjaldi á hafnarsvæði.

5.       Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

5.1        Boðun XXVIII. landsþings Sambands íslenskara sveitarfélaga, 24.-26.9.2014.

6.       Annað efni til kynningar:

6.1        Svar RARIK vegna mótmæla Grundarfjarðarbæjar við því að varaaflsstöð sé ekki staðsett í bænum.

6.2        Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Styrkur vegna framkvæmda við göngustíga og varnir gegn utanvegaakstri.

6.3        Samband ísl. sveitarfélaga; ályktanir 9. fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða.

7.       Umboð til bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar