178. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar

verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 16. október 2014, kl. 16:30.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundargerðir

1.1        459. fundur bæjarráðs, 23.09.2014.

1.2        120. fundur skólanefndar 18. sept. 2014.

1.3        5. fundur menningarmálanefndar 2. okt. 2014.

1.4        148. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 15.10.2014.  Með samþykki fundarins.

1.5        121. fundur skólanefndar 15. okt. 2014.   Með samþykki fundarins.

1.6        1. fundur ungmennaráðs 15. okt. 2014.  Með samþykki fundarins.

1.7        819. og 820. fundur stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga frá 24. sept. og 8. okt. 2014.

 

2.       Atvinnumál

2.1        Bréf Grundafjarðarbæjar til atvinnurekenda dags. 29. sept. sl., sbr. fund bæjarstjórnar 11. sept. sl.

2.2        Úthlutun byggðakvóta 2014/2015 sbr. bréf atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á grundvelli umsóknar Grundarfjarðarbæjar.

 

3.       Orkuveita Reykjavíkur

 

4.       Sýslumaður Snæfellinga

4.1           Umsögn vegna reksturs gististaðar í flokki II að Grundargötu 8

4.2           Svör Sýslumannsins varðandi ráðningu lögreglumanns í Grundarfirði og þátttöku í forvarnardegi

 

5.       Fjárhagsáætlun 2014, viðauki 2 og áætluð vinna við fjárhagsáætlun 2015

 

6.       Grundargata 35, Sögumiðstöð.   Bréf frá Inga Hans Jónssyni, stofnfélaga í Blöðruskalla

 

7.       Endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðar

 

8.       Annað efni til kynningar:

8.1        Ráðning læknis í Grundarfirði, bréf Velferðarráðuneytisins frá 3. okt. sl.

8.2        Fundur með þingmönnum kjördæmisins 3. okt. sl., erindi Grundfirðinga.

8.3        Tjaldsvæði Grundarfjarðarbæjar 2014.    Samantekt starfsmanns.

8.4        Bréf formanns félags tónlistarkennara  frá 9. okt. sl., varðandi ályktanir

8.5        Bréf BSRB frá 1. okt. sl., sent til sveitarfélaga sem Samband sveitarfélaga fer með samningsumboðið fyrir við aðildarfélög BSRB.

8.6        Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna dags. 25. sept. sl., varðandi kjaramál.

8.7        „Við stólum á þig“,  bréf dags. 15. sept. sl., varðandi söfnun samtakanna.

8.8        Bréf Innanríkisráðuneytisins frá 10. okt. sl. varðandi umsögn um drög að reglugerðum um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra lögreglu- og sýslumanns embætta.

 

9.       Minnispunktar bæjarstjóra