187. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 18. júní 2015, kl. 16:30. 

Dagskrá:

 

1.       Fundargerðir

1.1        125. fundur skólanefndar 13.05.2015.

1.2        126. fundur skólanefndar 21.05.2015.

1.3        470. fundur bæjarráðs 28.05.2015.

1.4        127. fundur skólanefndar 08.06.2015.

1.5        157. fundur skipulags- og umhverfisnefndar 10.06.2015.

 

2.       Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar

 

3.       Kosning aðalmanna og varamanna í bæjarráð

 

4.       Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs

 

5.       Niðurstaða starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna

 

6.       Skipun í öldungaráð

 

7.       Orkuveita Reykjavíkur, staða mála.

 

8.       Ráðning skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarðar

 

9.       Skipulags- og byggingarfulltrúi

 

10.   Skipulagsbreytingar á Tónlistarskóla Grundarfjarðar

 

11.   Tjaldsvæði

 

12.   Málefni Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls

 

13.   Sýslumaðurinn á Vesturlandi, umsögn vegna hátíðarfélags

 

14.   Umboð bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar

 

15.   Annað efni til kynningar

15.1     828. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29.05.2015.

15.2     Fundargerð stjórnar Sorpurðunar Vesturlands, 08.06.2015.

15.3     151. fundur Félagsmálanefndar Snæfellinga, 09.06.2015.

15.4     Fundur með vegamálastjóra,08.06.2015.

15.5     Aðalfundur Snæfrosts hf. 18. júní nk.

15.6     Áætlun Stykkishólmsbæjar um minnkun plasts.

15.7     Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar.

15.8     Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, bréf dags. 09.06.2015.

15.9     SSV – Uppbyggingarsjóður Vesturlands – menningarstyrkur

15.10   Umsögn Grundarfjarðarbæjar vegna kvótamála

 

16.   Minnispunktar bæjarstjóra