Hljómsveitin Baggalútur hélt tónleika í Samkomuhúsi Grundarfjarðar í vikunni að tilstuðlan Kaffi 59. Uppselt var á tónleikana og voru þeir, að sögn viðstaddra, mjög vel heppnaðir og gestir skemmtu sér konunglega.