Bangsadagurinn er þriðjudaginn 27. október.  Upplestur fyrir börn með bangsa er á fimmtudaginn 29. okt. kl. 17:00. Alla vikuna er getraun og verður tilkynnnt í lestrarstundinni hver er getspakastur.

Munið eftir fráteknum tímum fyrir foreldra og börn á miðvikudögum, stórfjölskylduna á fimmtudögum og fjarnemendur á þriðjudögum alltaf frá kl. 16:30.

Bókasafnið er góður staður fyrir stefnumót.                  Sjáumst, Sunna.

Bangsinn frá 2008 er Björn L.

Hann er einmana og þiggur heimsóknir.