Dansgólfið var skrautlegt í félagsmiðstöðinni Eden sl. laugardag þegar íþróttaskólinn stóð fyrir balli fyrir yngstu börnin. Börnin skemmtu sér konunglega og eins og sést á myndinni var það hin frjálsa aðferð í dansinum sem réði ríkjum.