Betrifatadagur var haldinn síðastliðin miðvikudag. Þá áttu allir, bæði starfsmenn og nemendur að mæta í skólann í betri fötunum.

Þetta vakti mikla lukku og voru margir í sínu fínast pússi.