Í ljósi óhagstæðra vallarskilyrða á Ólafsvíkurvelli mun leikur Víkings í 16. liða úrslitum Borgunarbikar kvenna gegn Stjörnunni verða spilaður á Grundarfjarðarvelli, föstudaginn 6. júní klukkan 19:15.