Í dag, sunnudag, kl. 3 verður seinni sýning á heimildarmyndinni um bæjarhátíðina Á góðri stund 2006.