Nýja Íslenska kvikmyndin Veðramót verður sýnd í sögumiðstöðinni um helgina.

Veðramót er í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttir og aðalleikarar í myndinni eru þau Ugla Egilsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Tinna Hrafnsdóttir. Kvikmyndin Veðramót var að stórum hluta tekin upp á Snæfellsnesinu.

 

Myndin fjallar um þrjá byltingarsinna sem fara norður í land og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar sem þau lögðu upp með duga ekki alls staðar

 

Sýningar verða:

Fimmtudag       kl. 21:00

Föstudag          kl. 21:00

Laugardag        kl. 21 :00

Aldurstakmark 16 ára