Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri er komin aftur til starfa, frá 1. maí, eftir fæðingarorlof og leyfi sl. 10 mánuði.  

Á þessum tíma hefur Björg reyndar sinnt málefnum vegna undirbúnings framhaldsskóla og einstaka öðrum verkefnum.