19. jan 2011. Útkall kl. 22:08. Tveir félagar mæta í útkall.
Kona með tvö börn föst á Vatnaleið vegna mikillar hálku. Þeim var komið í hús kl. 23:45 og þvínæst á áfangastað til Ólafsvíkur. Útkalli lýkur kl. 01:00.