Af gefnu tilefni er fólk beðið að virða merkingar á tunnum við Samkaupsverslunina og setja fernur í fernutunnu og blöð í blaðatunnu.