Blóðbankabíllinn sem ætlaði að vera í Grundarfirði þriðjudaginn þann 23. maí hefur frestað komu sinni vegna slæmrar veðurspár á öllu landinu. 

Bíllinn mun koma í byrjun júní og verður það auglýst nánar síðar.