Blóðbankabíllinn verður við Samkaup-Úrval í Grundarfirði þriðjudaginn 26. apríl kl 12:00-17:00.  

Ávallt skortir blóð fyrir sjúklinga og slasaða og því mikilvægt að sem flestir gefi blóð. Blóðgjöf er sannkölluð lífgjöf. Flestir á aldrinum 18-60 ára geta gerst blóðgjafar og vanir blóðgjafar mega gefa blóð til 65 ára aldurs.