- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í tilefni af Alþjóðadegi sykursjúkra þann 14. Nóvember sl. býður Lionsklúbbur Grundarfjarðar, í samvinnu við Heilsugæslustöðina Grundarfirði, upp á blóðsykursmælingu í anddyri Samkaupa Grundarfirði laugardaginn 21. nóvember n.k. frá kl. 12 - 15.
Lionsklúbbur Grundarfjarðar.