Vefsíða bókasafnsins

Ég verð í fríi fyrri hluta sumars en hef opið á fimmtudögum kl. 13-18 þegar ég er heima og er ekki vant við látin. Gott er að fylgjast með viðburðadagatalinu á bæjarsíðunni og auglýsingatöflunni í Samkaupum. 

Bókum má skila á bæjarskrifstofuna. Bókasafnið verður flutt frá Borgarbraut 16 eftir 1. september.

Munið Facebooksíðu bókasafnsins.

Gaman væri að fá tillögur um nýja staðinn og umræður um þær. Við gerum þetta best saman. Svo má bara senda mér tölvupóst eða spjalla á förnum vegi.

Eigið gott sumar. Sunna.