Á facebook bókasafnsins er hægt að sjá tilraun til að kynna íbúum hvað er í hillum safnsins. Það þarf ekki að vera notandi til að skoða myndasafnið.

Ársskýrsla bókasafnsins 2015 er komin út. 

Breyttur tími opnunar bókasafnsins er kl. 13-17. Bókasafnið er einnig aðgengilegt þegar Sögumiðstöðin er opin almenningi og á Gegnir.is.