Fimmtudaginn 27. september er bókasafnið lokað vegna Landsfundar Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræða. Sjá venjulega opnunartíma.