Við bjóðum uppá kaffi, jólate og auðvitað piparkökur alla jólaföstuna.

Bókakynningar verða á bókasafninu alla opnunardaga um fimmleytið. Fimmtudaginn 5. des. skoðum við barnabækurnar og föndrum og heklum kl. 16-18. Fylgist með á Facebook.