Bókasafnið er komið í sumarham í Sögumiðstöðinni. Það er búið að raða upp til að auðvelda notendum að skila og fá lánað þó starfsfólk upplýsingamiðstöðvar sé upptekið við þjónustu við ferðamenn. Skoðið bókasafnið á facebook og fylgist með skilaboðum.

Sunna Njálsdóttir.

Bókasafn Grundarfjarðar
Sögumiðstöðinni að Grundargötu 35.
Sími 438 1881.
Netfang: bokasafn@grundarfjordur.is.