Mikið er rætt um lestur barna og unglinga þessa dagana. Bókasafnið styður við lestur með framboði bóka og tímarita. Lesið fyrir börnin fram eftir aldri og gerið heimsókn á bókasafnið að reglulegum viðburði í fjölskyldunni. Foreldrar! Virkjum afa, ömmur, frændur og frænkur. Kíkið á nokkrar myndir af nýlegum eða athyglisverðum bókum. 

   OPIÐ

Lestur.is 

Rafbækur 

MYNDIR

Lestur

Þrautir

 

Hljóð-

bækur

 

Hljóðbækur eða aðstoð við að finna þær fyrir þá sem ekki treysta sér til að lesa.

Verið velkomin. Sunna.