Fræðist um líf og aðbúnað franskra sjómanna á Íslandsmiðum á liðnum öldum í tilefni af heimsókn gesta frá Paimpol um Rökkurdagana.

Samantekt bókasafnsins í Grundarfirði.

Fræðist um líf og aðbúnað franskra sjómanna á Íslandsmiðum á liðnum öldum. Í samantekt bókasafnsins á heimildum um frönsku sjómennina í Grundarfirði og víðar má finna þessi rit sem lesa má á vefnum:

Vandercruyse, Louis Henri Joseph 

C‘est la vie. Arfleifð franskra sjómanna á Fáskrúðsfirði

Ýmsar heimildir á síðu Grundapol í Grundarfirði

 

Rökkurdagar:

Sýning Maríu Óskarsdóttur 'Franskir sjómenn við Íslandsstrendur' 13. nóv. kl. 20:00.